Háskóli Íslands

Yearbook (IS)

Almennt yfirlit og stjórnun

Megin hluti starfseminnar rannsóknarstofunar varðar þróun og beitingu fræðilíkans, aðferða og hugbúnaðar til rannsókna á formgerð og virkni (structure and function) atferlis og samskipta. Magnús S. Magnússon (MSM) rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands er forstöðumaður og Guðberg K. Jónsson (GKJ) er rannsóknasérfræðingur við RMA ásamt því að vera framkvæmdastjóri Atferlisgreiningar/PatternVision (www.patternvision.com), sem stofnað var í framhaldi af starfsemi RMA og nátengt því. Rannsóknastofa um mannlegt atferli (Human Behavior Laboratory, HBL) hefur aðsetur í aðalbyggingu HÍ #24, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík. . Sími: 5254585. Heimasíða: hbl.hi.is

Rannsóknir og þróun við RMA fara fram m.a. í formlegu samstarfi við rannsóknahópa í sálarfræði, atferlislíffræði, taugalífeðlisfræði og málvísindum við hátt á fjórða tug erlendra háskóla sem tekið hafa upp þá nálgun við greiningu atferlis og annarra líffræðilegra mynstra sem Magnús S. Magnússon, forstöðumaður RMA, hefur sett fram og þróað í meira en 40 ár.

Um er að ræða stærðfræðilegt líkan varðandi formgerð endurtekinna mynstra í atferli og gagnvirkni í tíma meðal bæði dýra og heilataugafruma, og í sameinda og texta strengjum, ásamt tilsvarandi leitar algrímum sem m.a. hefur leitt til uppgötvunar sjálfsvipunar (self-similarity) milli líf og félagslegra mynstra á nano og mannlegra skalla. Flestir samstarfsaðilar RMA eru meðlimir í formlegu samstarfsneti meira en þrjátíu háskóla í Evrópu og Bandaríkjunum um þróun „Methodology for the Analysis of Social Interaction (MASI) sem stofnað var á grundvelli ofangreinds formgerðarlíkans og mynsturleitaraðferða MSM á Sorbonne í París 1995 og fyrst undirritaður af rektorum sjö háskóla. Hann er endurnýjaður á þriggja ára fresti, en háskólarnir eru nú orðnir fjörutíu.

Auk Háskóla Íslands eru núverandi þátttakendur Autonomous University of Barcelona; Autonomus University of Aguascalientes; Bar-Ilan University; Catholic University of Sacred Heart; Chemnitz University of Technology; Eotvos Lorand University; École de Psychologues Practiciens de l'Institut Catholique de Paris; Lusófona University; Maastricht University; Metropolitan State University of Denver; National Autonomous University of Mexico; Russian Academy of Medical Sciences, P.K.Anokhin Institute of Normal Physiology; State University of Rio Grande do Norte, Brazil; Universidad Autónoma de Ciudad Juárez; Universidad Pontificia de Salamanca; Université de Sherbrooke; University of A Coruña; University of Applied Sciences Würzburg-Schweinfurt; University of Barcelona; University of Basque Country; University of Debrecen; University of Guadalajara; University of Laguna; University of LaRioja; University of Lleida; University of Madeira; University of Maia; University of Malaga ; University of Milano-Bicocca; University of Murcia; University of Paris 13; University of Porto; University of the Arts Berlin; University of Trás-os-Montes and Alto Douro; University of València; University of Valladolid; University of Vigo; University of Wuerzburg; og University of Zaragoza.
 

Pr. Magnús S. Magnússon

Dr. Guðberg K. Jónsson

 


Árbók 2022

Pr. Magnús S. Magnússon (MSM), rannsóknaprófessor og forstöðumaður RMA, hélt eftirfarandi alþjóðlega keynote fyrirlestra á árinu:

  • Sudden Unique Mass-social Self-similarity between Human and Nano Scales: from T-patterns to T-strings to T-Societies. European Congress on Psychiatry. Webinar. February 24. Conferenceseries LLC LDT.
  • Origin of the Human Exception: T-Patterns and unique and sudden biomathematical self-similarity between protein and human mass-societies. 14TH World Congress on Stem Cell Research Webinar, March 10-11, 2022. Conferenceseries LLC LDT.
  • Human Uniqueness and Self-Similarity between Nano and Human Scales: from T-Patterns and T-Strings to T-Societies. Virtual Materials, March 28-31, 2022, Webinar. Mind Authors.
  • T-pattern Theory and Molecular and Textual Viruses as T-strings on the Same Bio-mathematical Continuum. World Congress on Infectious and Contagious Disease, MAY 17, 2022, | WEBINAR. Conferenceseries LLC LDT.
  • T-patterns, T-strings and T-societies and the Sudden and Unique Mass-social Self-similarity between Proteins and Humans. European Congress on Psychiatry. Webinar 25 July 2022. Conferenceseries LLC LDT.
  • T-patterns, T-strings and T-societies and the Sudden and Unique Mass-social Self-similarity between Proteins and Humans. European Congress on Psychiatry. Webinar 25 July 2022. Conferenceseries LLC LDT.
  • From T-patterns to T-Societies and Molecular and Textual Viruses as Material T-strings. 5th Virtual Congress on Materials Science & Engineering 26-29 September 2022. ScientificMeditech.
  • Sudden Unique Mass-Social Self-similarity between Proteins and Humans: From T-patterns to T-societies and Lethal Textual Viruses. International Conference on Midwifery and Maternal Health, 13-14 October 2022. Webinar. Global Nursing and Health Care. OMICS International.

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Á árinu var unnið að greinasafni/bók með Frontiers in Science „Behavior and Self-Similarity between Nano and Human Scales: From T-pattern and T-string Analysis (TPA) with THEME to T-Societies“. Í tengslum við MASI og H2020 verkefni leiðbeindi hann tveimur PhD nemum sem heimsóttu RMA. Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um stafræna borgaravitund og miðlalæsi, og ýmsum verkefnahópum vegna verkefna á vegum ESB, CoE, EEA, COST og H2020. Guðberg kenndi einnig við PhD nemum á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við University of Barcelona og Autònoma University of Barcelona, sótti ráðstefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum. Hann er einnig „Associate Editor for Quantitative Psychology and Measurement at Frontiers in Psychology“ frá 2015, og hefur þar sam-ritstýrt þremur fræðiritum sem tengjast starfsemi RMA: 1) Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science (2018); 2) Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived at Frontiers in Psychology (2016) og Behavior and Self-Similarity between Nano and Human Scales: From T-pattern and T-string Analysis (TPA) with THEME to T-Societies (2022). Hann er einnig kennari við „Joint Doctorate Program Communication Psychology and Change (C&C), at the  Autonomous University of Barcelona and University of Barcelona“ síðan 2014 og einnig „Member of Scientific Committee for the journal APUNTS: Education Fisica Y Deportes“.

Á árinu fékk RMA og samstarfsaðar boð frá Frontiers og Springer um útgáfu á eftirfarandi fræðiriti og bók, og er undirbúningur þegar hafin:

Frontiers in Science: Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science Vol II. 

Springer - Neuromethods: Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction: T-Pattern Detection and Analysis with THEME™ Vol II. 

 

Útgáfa 2022

Casarrubea M, Leca J-B, Gunst N, Jonsson GK, Portell M, Di Giovanni G, Aiello S and Crescimanno G (2022) Structural analyses in the study of behavior: From rodents to non-human primates. Front. Psychol. 13:1033561.doi: 10.3389/fpsyg.2022.1033561

Pic, M., Navarro-Adelantado, V., & Jonsson, G. K. (2022). Researching Through T-Pattern Analysis to Reduce the Triad Motor Game Complexity. In P. Gil-Madrona (Ed.), Handbook of Research on Using Motor Games in Teaching and Learning Strategy (pp. 45-62). IGI Global. https://doi.org/10.4018/978-1-7998-9621-0.ch003

Magnusson, M. S.  (2022) T-pattern Self-similarity Theory of Mass Societies and the Danger of Textual Viruses. American Journal of Ethnomedicine vol. 9. 5.7. Abstract, iMedPub Journals, www.imedpub.com.

 


Árbók 2021

Pr. Magnús S. Magnússon (MSM), rannsóknaprófessor og forstöðumaður RMA, hélt eftirfarandi alþjóðlega keynote fyrirlestra á árinu:

  • From preprogramed Man to programmed mass-social humans: T-strings and self-similarity from nano to human scales. CONFRONTIERS, Cell Science. Webinar, August 4-6, 2021.
  • Mass-societies and Robots at Nano and Human Scales: T-patterns, T-strings, and Self-similarity. 2nd World Summit on Robotics “Exploring Novel Innovations in Robotics”, 2021 24-25 February Webinar. Allied Academies.
  • Unique Mass-Social Lifestyle Change in a Biological Eyeblink: T-string Based Self-similarity between the RNA World and Modern Humans. 4th World Conference of Pharmaceutical Research and Drug Management, 2021, 15. March Webinar. Longdom.
  • Materials and Culture from Cells to Human Mass-societies: T-patterns, T-strings, and Unique Self-similarity. 4th World Conference of Material Science and Engineering, 2021, March 29-31 Webinar. Mind Authors Scientific Conferences.
  • Unique mass-social T-pattern self-similarity between nano and human scales arose in a biological eye-blink: Now molecular and verbal viruses interact. 33rd Nano Congress for Future Advancements & 12th World Congress on Chemistry, Webinar, 4/28 202. Conference series.
  • The DNA, Cambrian, and Human Explosions: Sudden Unique T-pattern and T-string Mass-social Self-similarity between Single and Multi-Cellular Life. International Congress on Global Healthcare, May 12-13, 2021. WEBINAR. Conferenceseries LLC LDT.
  • Sudden and unique mass social bio-mathematical self-similarity between nano and human scales: molecular and textual viruses as collaborating and competing T-strings. 33rd International Conference. Nanosciences and Nanotechnology & 21st World Congress on Medicinal Chemistry and Drug Design, Webinar, 7 July 2021. Pulsus Healthtech Ltd.
  • T-patterns and T-strings from the RNA world to modern human mass-societies and culture on a bio-mathematical continuum. Annual World Conference on Psychiatry Research and Development Webinar, July 19-20, 2021. Conferenceseries LLC LDT.
  • Extra-individual T-strings and bi-level T-societies with unique mass-social self-similarity between intra-cellular and human scales: viral T-strings attacking from below and above. International Webinar on Psychiatry, Psychology & Mental Health, July 22, 2021. Conferenceseries LLC LDT.
  • From preprogramed Man to programmed mass-social humans: T-strings and self-similarity from nano to human scales. Cell Science, Webinar, August 4-6, 2021. CONFRONTIERS.
  • Polymers, External Memory and Culture: Sudden Mass-Social T-Patterned Self-Similarity between Nano and Human Scales. Polymer Science, September 27, 2021, Webinar. OLC International.
  • Unique T-string Self-similarity and External Memory from Protein to Human Mass-societies: a bio-mathematical explosion. Material Sciences, September 27-30, 2021, Webinar. Mind Authors Scientific Conferences.
  • Self-similarity and the Human Explosion: T-patterns and T-strings from Protein to Human Hives. 2. World Conference, Cell and Stem Cell Research. Webinar, 7th October 2021. Lexisconferences.
  • T-patterns, external memory and mass-societies in proteins and humans: In an eye-blink the naked ape became a string-controlled citizen. World Congress on Analysis Chemistry and Technology, October 20-22, 2021, Webinar. ACTcong.
  • Suddenly Reaching Unique Mass-Social Self-Similarity Between Nano and Human Scales: T-patterns, T-strings and the DNA, Cambrian and Human Explosions. Polymer Science 2021, November 15, 2021, Webinar. PAGES.

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Á árinu hófst undirbúningur að greinasafni/bók með Frontiers in Science „Behavior and Self-Similarity between Nano and Human Scales: From T-pattern and T-string Analysis (TPA) with THEME to T-Societies“. Í september 2021 var haldin MASI ráðstefna við Barcelona háskóla, sem var vel sótt, en þátttakendur gátu einnig tekið þátt með fjarfundabúnaði. Í tengslum við MASI og H2020 verkefn heimsóttu tveir PhD nemar rannsóknarstofuna og dvöldu í mánuð, annar frá Maastricht University og hinn frá University of Gent. Árið 2022 er von á fjórum PhD nemum til RMA, í tengslum við MASI og H2020. Nemarnir, sem koma frá Universidad de Valladolid, Maastricht University, University of Gent og Uniwersytetu Warszawskiego, munu starfa við rannsóknarstofuna í 1-3 mánuði hver. 

Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um stafræna borgaravitund og miðlalæsi, og ýmsum verkefnahópum vegna verkefna á vegum ESB, CoE, EEA, COST og H2020. Guðberg kenndi einnig við PhD nemum á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við University of Barcelona og Autònoma University of Barcelona, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.

Guðberg er einnig „Associate Editor for Quantitative Psychology and Measurement at Frontiers in Psychology“ frá 2015, og hefur þar ritstýrt tveimur fræðiritum sem tengjast starfsemi RMA: 1) Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science (2018) og 2) Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived at Frontiers in Psychology (2016). Hann er einnig kennari við „Joint Doctorate Program Communication Psychology and Change (C&C), at the  Autonomous University of Barcelona and University of Barcelona“ síðan 2014 og einnig „Member of Scientific Committee for the journal APUNTS: Education Fisica Y Deportes“.

 

Útgáfa 2021

Miguel Pic, Vicente Navarro-Adelantado, Gudberg K. Jonsson (2021). Exploring playful asymmetries for gender-related decision-making through T-pattern analysis. Physiology & Behavior, Volume 236, ISSN 0031-9384.

Miguel Pic, Gudberg K. Jonsson (2021). Professional boxing analysis with T-Patterns. Physiology & Behavior, Volume 232, ISSN 0031-9384. 

Teresa Anguera, Mariona Portell, Antonio Hernández-Mendo, Pedro Sánchez-Algarra, Gudberg K. Jonsson (2021). Diachronic Analysis of Qualitative Data. In The Routledge Reviewer's Guide to Mixed Methods Analysis. 1st Edition. Onwuegbuzie, A.J., & Johnson, R.B. (Eds.). Routledge. https://doi.org/10.4324/9780203729434

 


Árbók 2020

Pr. Magnús S. Magnússon (MSM), rannsóknaprófessor og forstöðumaður RMA, hélt eftirfarandi alþjóðlega keynote fyrirlestra á árinu:

  • Giant T-patterned purely informational strings and self-similarity from the RNA world to human mass-societies. Biotechnology 17-18 February 2020 Paris. Allied Academies.
  • Unique Mass-social Lifestyle Change: T-pattern Based Self-similarity between Nano to Human Scales in a Biological Eyeblink. 3rd World Conference on Pharmaceutical Research and Drug Management 2020 3-4 December Webinar. Conference series.
  • Materials that Store and Make Smart: T-patterns, T-strings and Sudden Unique Self-similarity from Nano to Human Scales. International Conference on Smart Materials and Structures, December 3-4, 2020. Eventsaxis.
  • Mass-Societies at Nano and Human Scales: T-patterns, T-strings and Biomathematical Self-similarity. 23rd International Web-Conference on Nanotechnology and Nanomedicine 10/23-24/2020, Zurich, Switzerland.

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Hann sat einnig í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk, og ýmsum verkefnahópum vegna verkefna á vegum ESB, CoE, EEA, COST og H2020. Guðberg kenndi einnig við PhD nemum á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við University of Barcelona og Autònoma University of Barcelona, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum. Hann er einnig „Associate Editor for Quantitative Psychology and Measurement at Frontiers in Psychology“ frá 2015, og hefur þar ritstýrt tveimur fræðiritum sem tengjast starfsemi RMA: 1) Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science (2018) og 2) Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived at Frontiers in Psychology (2016). Hann er einnig kennari við „Joint Doctorate Program Communication Psychology and Change (C&C), at the  Autonomous University of Barcelona and University of Barcelona“ síðan 2014 og einnig „Member of Scientific Committee for the journal APUNTS: Education Fisica Y Deportes“.

 

Útgáfa 2020

Teresa Anguera, Mariona Portell, Antonio Hernández-Mendo, Pedro Sánchez-Algarra, Gudberg K. Jonsson (2021). Diachronic Analysis of Qualitative Data. In The Routledge Reviewer's Guide to Mixed Methods Analysis. 1st Edition. Onwuegbuzie, A.J., & Johnson, R.B. (Eds.). Routledge. https://doi.org/10.4324/9780203729434

Pic Miguel, Navarro-Adelantado Vicente, Jonsson Gudberg K. (2020). Gender Differences in Strategic Behavior in a Triadic Persecution Motor Game Identified Through an Observational Methodology. Frontiers in Psychology, 11, 2020.  DOI=10.3389/fpsyg.2020.00109. ISSN=1664-1078  

Anguera MT, Blanco-Villaseñor A, Jonsson GK, Losada JL and Portell M (2020) Editorial: Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science. Front. Psychol. 11:590131.doi: 10.3389/fpsyg.2020.590131

Camerino, L.; Camerino, O.; Prat, Q.; Jonsson, G.K.; Castañer, M. Has the use of body image in advertising changed in the first two decades of the new century? Physiol. Behav. 2020, 219, 112869.

C. Santoyo, G.K. Jonsson, M.T. Anguera, M. Portell, A. Allegro, L. Colmenares, G.Y. Torres. T-patterns integration strategy in a longitudinal study: a multiple case analysis. Physiol. Behav, 222 (2020), 10.1016/j.physbeh.2020.112904.

Magnusson, MS (2020) T-Pattern Detection and Analysis (TPA) With THEMETM: A Mixed Methods Approach. Front. Psychol., 10 January 2020 https://doi.org/10.3389/fpsyg.2019.02663 

Magnusson, MS (2020) T-patterns, external memory and mass-societies in proteins and humans: In an eye-blink, the naked ape became a string-controlled citizen. Physiology & Behavior Volume 227, 1 December 2020, 113146. https://doi.org/10.1016/j.physbeh.2020.113146

 


Árbók 2019

RMA var sem fyrr þungamiðjan í hinu formlega samstarfsneti nú 32 háskóla „Methodology for the Analysis of Social Interaction“ (MASI), sem stofnað var 1995 á Sorbonne í París, þar sem MSM áður gegndi prófessorsstöðu, en hans greiningarlíkan hefur frá upphafi verið sameiginlegur grundvöllur MASI, sem það hefur sent frá sér fjölda greina og tveggja safnrita auk þess að halda alþjóðlega vinnufundi/ráðstefnur annað hvert ár til skiptis á MASI háskólum.

MSM fæst enn í síauknu mæli við sjálfsvipun (self-similarity) milli tímalegra mynstra í samskiptum meðal manna, dýra og taugafruma og milli protein samfélaga (Cell City) og fjöldasamfélaga (mass-societies) meðal manna. Við hans T-system formgerðarhugtaka bættist við „T-string“ sem styrkir mjög sýn sjálfsvipun (self-similarity) yfir meira en 9 stærðargráður beint milli risasamfélaga proteina og manna (en engra annara dýrategunda) og virðist skýra skyndilega gerbreytingu, á líffræðilegu augnabliki, á í tilveru mannsins; m.a. gífurlega aukning fólksfjölda og bylting í þekkingu og tækniþróun nær alls mannkyns á nær öllum sviðum.  Þessi T-string sjálfsvipun finnst ekki hjá öðrum risasamfélögum hvorki dýra eða fruma.

Á árinu þáði MSM boð um að halda keynote fyrirlestra um efnið á eftirfarnadi alþjóðlegum ráðstefnum: Structural Biology (18-19/3, Paris, France), Cell & Stem Cell Research (25-26/3, Orlando, USA), Nanotechnology (3-4/4, Philadelphia), Cell and Stem Cell Research (18-20/4, New York), Genetics, Genetic Disorders and Stem Cell (13-14/5, Stockholm), Mass Spectrometry (20-21/5, Rome, Italy), Nanotechnology and Materials Science (July 22-24/7, Rome, Italy) and Hematology (23-24/10, Paris, France).

Á árinu lauk MSM við nýja grein m.a. um efnið: T-Pattern Detection and Analysis (TPA) With THEMETM: A Mixed Methods Approach. Front. Psychol., 10 January 2020  https://doi.org/10.3389/fpsyg.2019.02663 

Anarri grein var einnig lokið : “T-Patterns, external memory and mass-societies in proteins and humans: in an eye-blink the naked ape became a string-controlled citizen”. Er nú hjá tímariti sem undirbýr “special issue” um efnið.

MSM hélt einnig fyrirlestur við 4ème colloque de psychologie sociale de la communication, 17/10, Metz, France, til minningar um Rodolphe Ghiglione prófessor við Parísarháskóla.

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Ritstýrði bók sem kom út hjá Frontiers: Best Practice Approaches for Mixed Methods Research in Psychological Science. Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk, verkefnahóp vegna ESB verkefna COST og H2020. Guðberg kenndi einnig námskeið á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við háskóla á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi og sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.

Útgáfa 2019

Gudberg K. Jonsson and Harvey B. Milkman (2019). Perspective: Iceland Succeeds at Preventing Teenage Substance Use. In Future Governments Vol: 7. Eds. Melodena Stephens, Mona Mostafa El-Sholkamy, Immanuel Azaad Moonesar and Mohammed Bin. Emerald Publishing Limited. ISBN: 9781787563605

Portell M, Sene-Mir AM, Anguera MT, Jonsson GK and Losada JL (2019) Support System for the Assessment and Intervention During the Manual Material Handling Training at the Workplace: Contributions From the Systematic Observation. Front. Psychol. 10:1247. doi: 10.3389/fpsyg.2019.01247

Anguera MT, Blanco-Villaseñor A, Jonsson GK, Losada JL and Portell M (2019) Editorial: Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived. Front. Psychol. 10:864. doi: 10.3389/fpsyg.2019.00864

 


Árbók 2018

RMA var sem fyrr þungamiðjan í hinu formlega samstarfsneti nú 32 háskóla „Methodology for the Analysis of Social Interaction“ (MASI), sem stofnað var 1995 á Sorbonne í París, þar sem MSM áður gegndi prófessorsstöðu, en hans greiningarlíkan hefur frá upphafi verið sameiginlegur grundvöllur MASI, sem það hefur sent frá sér fjölda greina og tveggja safnrita auk þess að halda alþjóðlega vinnufundi/ráðstefnur annað hvert ár til skiptis á MASI háskólum.

MSM fæst enn í síauknu mæli við sjálfsvipun (self-similarity) milli tímalegra mynstra í samskiptum meðal manna, dýra og taugafruma og milli protein samfélaga (Cell City) og fjöldasamfélaga (mass-societies) meðal manna. Við hans T-system formgerðarhugtaka bættist við „T-string“ sem styrkir mjög sýn sjálfsvipun (self-similarity) yfir meira en 9 stærðargráður beint milli risasamfélaga proteina og manna (en engra annara dýrategunda) og virðist skýra skyndilega gerbreytingu, á líffræðilegu augnabliki, á í tilveru mannsins; m.a. gífurlega aukning fólksfjölda og bylting í þekkingu og tækniþróun nær alls mannkyns á nær öllum sviðum.  Risasamfélög skordýra (social insect societies) hafa ekki þessa T-string sjálfsvipun með protein risasamfélögum heldur eru líkari t.d. risasamfélögum fruma sem mynda líkama.

Síaukinn áhugi er fyrir fyrirlestrum MSM um efnið og fékk hann boð um að halda fjölda keynote fyrirlestra í BNA, Evrópu og Kína. Titill eins þeirra er: „T-patterns and self-similarity from protein cities to the only large-brain mass-societies: from naked apes to string-controlled citizens.“ https://www.longdom.org/conference-abstracts/keynote/metabolomics-diabet... https://www.youtube.com/watch?v=4hXAT-KXAW4 (video).

Á árinu hélt MSM þannig keynote fyrirlestra á eftirfarnadi alþjóðlegum ráðstefnum: Genomic Medicine (26-28/2, Houston, USA), Mass Spectrometry (12-13/3, London, UK), Cell and Stem Cell Research (19-21/3, New York), Analytix (26-28/3, Miami, USA), Automation and Robotics (16-17/4, Las Vegas, USA), World DNA DAY (25-27/4, Dalian, China), Nanotechnology (7-9/5, Rome, Italy), Metabolomics & Diabetology (23-24/5, New York, USA), Measuring Behavior (7-8/6, Manchester), Mass Spectrometry and Proteomics (25-27/6, Dublin, Ireland), MASI Meeting (14-15/9, Tenerife, Spain), Structural Cell Signaling (19-20/9, Philadelphia, USA), Cancer Biology (03-04/10, Los Angeles, USA), Cancer Biology (22-23/10, Ottawa, Canada), Hematology Biotechnology and Medical Microbiology (25-26/10, Frankfurt, Germany), Hematology (29-30/10, San Francisco, USA), Mass-Spectrometry (22-23/11, Paris, France), Proteomics and Molecular Medicine, Advancements in Bioinformatics and Drug Discovery (26-28/11, Dublin, Ireland), Medical Oncology (7-8/12, Chicago), Cancer and Biomedical Informatics Research & Application Seminar (13/12, UAMS Little Rock, USA).

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Ritstýrði bók sem kom út hjá Frontiers: Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived: Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk, verkefnahóp vegna ESB verkefna COST og H2020. Guðberg kenndi einnig námskeið á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við háskóla á Spáni, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.

Útgáfa 2018:  

Magnusson, MS (2018) Temporal Patterns in Interactions. In E. Brauner, M. Boos, & M. Kolbe (Eds.), The Cambridge Handbook of Group Interaction Analysis (Cambridge Handbooks in Psychology, pp. I-Ii). Cambridge: Cambridge University Press.

Barbara Diana, Valentino Zurloni, Massimiliano Elia, Cesare Cavalera, Olivia Realdon, Gudberg K. Jonsson, M. Teresa Anguera: T-Pattern Analysis and Cognitive Load Manipulation to Detect Low-Stake Lies: An Exploratory Study. Frontiers in Psychology 03/2018; 9., DOI:10.3389/fpsyg.2018.00257

Miguel Pic Aguilar, Vicente Navarro-Adelantado, Gudberg K. Jonsson: Detection of Ludic Patterns in Two Triadic Motor Games and Differences in Decision Complexity. Frontiers in Psychology 01/2018; Front. Psychol.., DOI:10.3389/fpsyg.2017.02259

Anguera, M. T., Blanco-Villaseñor, A., Jonsson, G. K., Losada, J. L., Portell, M., eds. (2019). Systematic Observation: Engaging Researchers in the Study of Daily Life as It Is Lived. Lausanne: Frontiers Media. doi: 10.3389/978-2-88945-962-9

Amatria, M.; Lapresa, D.; Arana, J.; Anguera, M.T.; Jonsson, G.K. (2017). Detection and Selection of Behavioral Patterns Using Theme: A Concrete Example in Grassroots Soccer. Sports 2017, 5, 20.

Aguilar MP, Navarro-Adelantado V and Jonsson GK (2018). Detection of Ludic Patterns in Two Triadic Motor Games and Differences in Decision Complexity. Front. Psychol. 8:2259.doi: 10.3389/fpsyg.2017.02259 

M. Casarrubea, M.S. Magnusson, M.T. Anguera, G.K. Jonsson, M. Castañer, A. Santangelo, M. Palacino, S. Aiello, F. Faulisi, G. Raso, S. Puigarnau, O. Camerino, G. Di Giovanni, G. Crescimanno: T-pattern detection and analysis for the discovery of hidden features of behaviour. Journal of Neuroscience Methods 06/2018; 310., DOI:10.1016/j.jneumeth.2018.06.013

Miguel Pic Aguilar, Vicente Navarro-Adelantado, Gudberg K. Jonsson: Detection of Ludic Patterns in Two Triadic Motor Games and Differences in Decision Complexity. Frontiers in Psychology 01/2018; Front. Psychol.., DOI:10.3389/fpsyg.2017.02259

M. Casarrubea, M.S. Magnusson, M.T. Anguera, G.K. Jonsson, M. Castañer, A. Santangelo, M. Palacino, S. Aiello, F. Faulisi, G. Raso, S. Puigarnau, O. Camerino, G. Di Giovanni, G. Crescimanno. T-pattern detection and analysis for the discovery of hidden features of behaviour. Journal of Neuroscience Methods, Volume 310, 2018, Pages 24-32, ISSN 0165-0270, https://doi.org/10.1016/j.jneumeth.2018.06.013.

 


Árbók 2017

RMA var áfram þungamiðjan í hinu formlega samstarfsneti 32 háskóla „Methodology for the Analysis of Social Interaction“ (MASI), sem stofnað var 1995 á Sorbonne í París, þar sem MSM áður gegndi prófessorsstöðu. Greiningarlíkan MSM hefur frá upphafi verið hin sameiginlegi grundvöllur MASI, en það hefur leitt til fjölda greina og tveggja safnrita auk þess að halda annað hvort ár alþjóðlega vinnufundi/ráðstefnur við einhvern hinna nú 32 þáttöku háskóla.

MSM fæst í síauknu mæli við sjálfsvipun (self-similarity) milli tímalegra mynstra í samskiptum meðal manna, dýra og taugafruma og milli protein samfélaga (Cell City) og fjöldasamfélaga (mass-societies) meðal manna. 

Einn eftirtalinnna fyrirlestra á árinu bar þannig titilinn: „From Protein to Human Cities the first and only large-brain mass-societies: Structural and Functional Self-similarity and Translation Symmetry across Time and Space?”. Við alþjóðlega ráðstefnu Proteomics, Molecular Medicine and Bioinformatics (13-15/11, Paris).

Annar fyrirlestur á árinu bar titilinn: “T-patterns in Human and Neuronal Interactions and on DNA: Spatio-Temporal Self-similarity and Translation Symmetry.” Cell Signaling Conference – Chicago 27-28/9, 2017. https://atlasofscience.org/annual-summit-on-cell-signaling-and-cancer-th...

Á árinu hélt MSM keynote fyrirlestra á eftirfarnadi ráðstefnum: Genomic Medicine (22-24/2, Baltimore, USA), Nanotechnology (3-5/4, Dubai, UAE), Neurotalk-2017 (22-24/5, Barcelona, Spain), Mediterranean Neuroscience Society (12-15/6, Malta), Mass Spectrometry ( 19-21/6, London), Mass Spectrometry (25-27/9, Atlanta, GA, USA), Cell Signaling (Chicago 27-28/9), Drug Discovery Science and Technology (9-11/11, Xi’an, Kína) og Proteomics, Molecular Medicine and Bioinformatics (13-15/11, Paris).

Þessi grein kom út á árinu: Magnusson, MS (2017) Why Search for Hidden Repeated Temporal Behavior Patterns: T-Pattern Analysis with Theme. Int J Clin Pharmacol Pharmacother 2017, 2: 128, https://doi.org/10.15344/2017/2456-3501/128

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk, Eurostats, COST og H2020. Guðberg kenndi einnig námskeið á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við háskóla á Ítalíu, Þýskalandi og á Spáni, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.
 

Útgáfa 2017: :

Amatria, M., Lapresa, D., Arana, J., Anguera, M.T. & Jonsson, G.K. (2017). Detección y selección de estructuras regulares de conducta en Theme: un ejemplo concreto de utilización de filtros de selección de T-patterns en el fútbol base. Proceedings of the XV European Conference on Methodology in Social and Health Science. 

Anguera, M.T., Jonsson, G.K. & Sánchez-Algarra, P. (2017). Mixed method in human communication processes: A methodological proposal based on T-Pattern detection. Proceedings of the XV European Conference on Methodology in Social and Health Science. 

Jonsson, G.K., Milkman, H., Gray, H.M., PaPlante, D.A., and Shaffer, H.J. (2017). Expanding the Study of Internet Gambling Behavior: Patterns and Trends within the Icelandic Lottery and Sports Betting Platform. Journal of the Malta Chamber of Sciences. Special issue: 6th Conference of the Mediterranean Neuroscience Society.

M Teresa Anguera, Gudberg Konrad Jonsson & Pedro Sanchez-Algarra (2017). THE COMPLEMENTARY USE OF T-PATTERNS AND POLAR COORDINATES ANALYSIS. Conference proceedings: III Congreso Nacional de PsicologíaAt: Oviedo, Spain Volume: I. 

M Teresa Anguera, Gudberg Konrad Jonsson & Pedro Sanchez-Algarra (2017). Mixed method in human communication processes: A methodological proposal based on T-Pattern detection. Conference proceedings: XV European Conference on Methodology in Social and Health Science At: Barcelona, SpainVolume: I 

Mario Amatria, Daniel Lapresa Ajamil, Xabier Arana Idiakez, M Teresa Anguera & Gudberg Konrad Jonsson (2017). Detección y selección de estructuras regulares de conducta en Theme: un ejemplo concreto de utilización de filtros de selección de T-patterns en el fútbol base. Conference proceedings: XV European Conference on Methodology in Social and Health Science At: Barcelona, Spain Volume: I

Mario Amatria, Daniel Lapresa, Javier Arana, M Teresa Anguera, Gudberg K Jonsson: Detection and Selection of Behavioral Patterns Using Theme: A Concrete Example in Grassroots Soccer. 04/2017; 5(1):1-16., DOI:10.3390/sports5010020

Carlos Santoyo Velasco, Gudberg Konrad Jonsson, María Teresa Anguera & José Antonio López-López (2017). Análisis observacional de la organización acerca de la persistencia en el trabajo académico en el aula, aplicando análisis de datos complementarios. Anales de Psicología 33(3):497. DOI10.6018/analesps.33.3.271061

Diana B, Zurloni V, Elia M, Cavalera CM, Jonsson GK and Anguera MT (2017) How Game Location Affects Soccer Performance: T-Pattern Analysis of Attack Actions in Home and Away Matches. Front. Psychol. 8:1415.doi: 10.3389/fpsyg.2017.01415 

M Teresa Anguera, Gudberg Konrad Jonsson & Pedro Sanchez-Algarra (2017). Mixed method in Human Communication Processes: A Methodological Proposal Based on T-Pattern Detection. Conference proceedings: GESPIN 2017 - 5th International Conference on Gesture and Speech in Interaction At: Poznań, Poland. Volume: I

Amatria, M.; Lapresa, D.; Arana, J.; Anguera, M.T.; Jonsson, G.K. (2017). Detection and Selection of Behavioral Patterns Using Theme: A Concrete Example in Grassroots Soccer. Sports 2017, 5, 20.

Aguilar MP, Navarro-Adelantado V and Jonsson GK (2018). Detection of Ludic Patterns in Two Triadic Motor Games and Differences in Decision Complexity. Front. Psychol. 8:2259.doi: 10.3389/fpsyg.2017.02259

 


Árbók 2016

 

Sem fyrr er forstöðumaður Magnús S. Magnússon (MSM) rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Guðberg K. Jónsson (GKJ) er rannsóknasérfræðingur við RMA, en hann er einnig framkvæmdastjóri Atferlisgreiningar/PatternVision (www.patternvision.com). 

RMA var áfram þungamiðjan í hinu formlega samstarfsneti „Methodology for the Analysis of Social Interaction“ (MASI), stofnað 1995 á Sorbonne í París, þar sem MSM áður gegndi prófessorsstöðu, en greiningarlíkan MSM hefur frá upphafi verið hin sameiginlegi grundvöllur MASI. Eftir síðustu endurnýjun á árinu hefur þáttöku háskólum fjölgað og eru nú 32.

Út kom hjá Springer í janúar 2016: “Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction: T-Pattern Detection and Analysis with THEME™. Magnusson, Magnus S., Burgoon, Judee K., Casarrubea, Maurizio (Eds.).  (TM)”.  http://www.springer.com/gp/book/9781493932481 Allir kaflar ritsins fjalla um greiningarlíkan MSM og niðurstöður beitingar þess með Theme hugbúnaðinum á ýmsum sviðum. MSM ritar fyrsta kaflan sem ber titilinn „Time and Self-Similar Structure in Behavior and Interactions: From Sequences to Symmetry and Fractals”.

MSM hélt keynote fyrirlestra og workshops á árinu á eftirfarnadi ráðstefnum: Measuring Behavior (Dublin, 25-7/5), NDES (Reykjavik, 20-22/6), Behavioral Biology (Vín, Austurríki, 12-15/7), Mass Spectroscopy (Chicago, 20-22/7), Neuropharmocology (San Antonio, Texas, 14-16/9), Proteomics and Bioinformatics (Rome, 24-25/10) og Forensics (Dalian, Kína, 27-29/10), 

RMA/H.Í. í samstarfi við ETH, Zurich stóð fyrir rástefnu „Nonlinear Dynamics of Electronic Systems (NDES) 20-22 júni í Reykjavik. https://www.ini.uzh.ch/~kkanders/NDES2016/

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, á fjölbreyttu sviði vísinda. Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk. Guðberg kenndi einnig námskeið á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við háskóla í Ungverjalandi, Þýskalandi og á Spáni, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.
 

Útgáfa 2016

Michael Brill, Gudberg K. Jonsson, Magnus S. Magnusson, and Frank Schwab (2016). Immersive dynamics: Presence experiences and patterns of attention. In Eds Magnus S. Magnusson, Judee K. Burgoon, Maurizio Casarrubea: Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction - T-Pattern Detection and Analysis with THEME. Springer.

Gudberg K. Jonsson, Vilhjalmur Thorsteinsson & Gunnar Gudni Tomasson (2016). Tidal location of Atlantic cod in Icelandic waters and identification of vertical and horizontal movement patterns in cod behavior. In Eds Magnus S. Magnusson, Judee K. Burgoon, Maurizio Casarrubea: Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction - T-Pattern Detection and Analysis with THEME. Springer.

Biering, P. & Jonsson, G.K. (2016). Cyberbullying and psychosocial wellbeing among Icelandic school children. In book: Ungt folk: Tekist a vid tilverunaChapter: Cyberbullying and psychosocial wellbeing among Icelandic school children. Publisher: Hid islenska bokmenntafelag. Editors: G. Kristjansdottir, S. Adalbjarnardottir, S.S. Bender

Michael Brill, Frank Schwab & Gudberg Konrad Jonsson (2016). Proceedings of the ninth meeting of the Research Network on Methodology for the Analysis of Social Interaction (MASI), August 25-27, 2016, at the University of Würzburg, Germany. URN: urn:nbn:de:bvb:20-opus-147135. ISBN: 978-3-945459-16-4.

Marta Castañer, Daniel Barreira, Oleguer Camerino, M. Teresa Anguera, Gudberg. K. Jonsson, Raul Hileno, Albert Canton (2016). T-pattern Detection and Polar Coordinate Analysis of Motor Skills Used by Lionel Messi in Goal Scoring in Soccer. In Proceedings of Measuring Behavior 2014, (Wageningen, The Netherlands, August 27-29, 2014).  Editors: A.J. Spink, L.W.S. Loijens, M. Woloszynowska-Fraser & L.P.J.J. Noldus.

Marta Castañer, Oleguer Camerino, M. Teresa Anguera, Gudberg K. Jonsson: Paraverbal Communicative Teaching T-Patterns Using SOCIN and SOPROX Observational Systems. Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction. T-Pattern Detection and Analysis with THEME, Hardcover edited by Judee K. Burgoon, Magnus Magnusson, Maurizio Casarrubea, 12/2015: chapter Paraverbal Communicative Teaching T-Patterns Using SOCIN and SOPROX Observational Systems: pages 250; Springer-Verlag New York Inc.., ISBN: 13: 9781493932481, DOI:10.1007/978-1-4939-3249-8_4

Gudberg K. Jonsson, H. Milkman, H.M. Gray, D.A. PaPlante, H.J. Shaffer (2016). Expanding the Study of Internet Gambling Behavior: Patterns and Trends within the Icelandic Lottery and Sports Betting Platform. In Proceedings of Measuring Behavior 2014, (Wageningen, The Netherlands, August 27-29, 2014).  Editors: A.J. Spink, L.W.S. Loijens, M. Woloszynowska-Fraser & L.P.J.J. Noldus.

Gerardo Ortiz, Gudberg K. Jonsson and Ana Lilia del Toro (2016). IDENTIFICATION AND DESCRIPTION OF BEHAVIOURS AND DOMINATION PATTERNS IN CAPTIVE VERVET MONKEYS (Cercophitecus aethiops pygerythrus) DURING FEEDING TIME. In Eds Magnus S. Magnusson, Judee K. Burgoon, Maurizio Casarrubea: Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction - T-Pattern Detection and Analysis with THEME. Springer.

 

 


Árbók 2015

 

Sem fyrr er forstöðumaður Magnús S. Magnússon (MSM) rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Guðberg K. Jónsson (GKJ) er rannsóknasérfræðingur við RMA, en hann er einnig framkvæmdastjóri Atferlisgreiningar ehf. (hjáheiti PatternVision Ltd., www.patternvision.com). 

Atferlisgreining ehf. var stofnuð með aðstoð Rannsóknaþjónustu H.Í. í beinu framhaldi af starfsemi RMA er GKJ sigraði í hugmyndasamkeppninni „Upp úr skúffunum“ við H.Í. þar sem hann beitti THEME  hugbúnaðinum þ.e. atferlisgreiningar aðferðum MSM við greiningu á knattspyrnu. 

Rannsóknir og kynning

RMA  var áfram þungamiðjan í hinu formlega samstarfsneti „Methodology for the Analysis of Social Interaction“ (MASI), stofnað 1995 á Sorbonne í París, þar sem MSM áður gegndi prófessorsstöðu, en greiningarlíkan MSM hefur frá upphafi verið hin sameiginlegi grundvöllur MASI. Tuttugu og fjórir háskólar taka nú þátt í MASI, en fjórir háskólar óskuðu formlega eftir þátttöku á árinu og bætast við formlega við næstu endurnýjun, þ.e. 2016. 

J. Neuroscience Methods birti ýtarlega umfjöllun (comprehensive review) um greiningarlíkan MSM og beitingu þess (T-Pattern Detection and Analysis, TPA) með tilsvarandi hugbúnaði MSM í margvíslengum rannsóknum: „T-pattern analysis for the study of temporal structure of animal and human behavior: A comprehensive review” (Casarrubea, Jonsson, Magnusson et al, 2015): http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/25280983

Sama tímirit birti niðurstöður beittingar TPA með THEME í langtíma samstarfi MSM við rannsóknaaðila á The University of Cambridge (UK): „Complex spike patterns in olfactory bulb neuronal networks” (Nicol, Segonds-Pichon, Magnusson et al, 2015): http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/?term=nicol+magnusson+2015

MSM var heiðursgestur við alþjóðlegu Proteomics ráðstefnuna 2015 í Valencia á Spáni: http://www.conferenceseries.com/Past_Reports/proteomics-2015-past og hélt keynote fyrirlestur: Similarity of patterning in behavioural interactions and on DNA: T-Patterns and structured hierarchical clustering in time and space 

Einnig hélt MSM fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu Society for Chaos Theory in Psychology and Life Sciences í Florida http://www.societyforchaostheory.org/conf/2015/

Unnið var áfram að safnriti um niðurstöður beitingar greiningarlíkans og THEME hugbúnaðar MSM. Bókin kom út hjá Springer í janúar 2016: “Discovering Hidden Temporal Patterns in Behavior and Interaction: T-Pattern Detection and Analysis with THEME™. Magnusson, Magnus S., Burgoon, Judee K., Casarrubea, Maurizio (Eds.).  Each chapter describes a different research application of T-Pattern Detection and Analysis with THEME (TM)”.  http://www.springer.com/gp/book/9781493932481

Dr. Guðberg K. Jónsson vann að innlendu og erlendu rannsóknasamstarfi á vegum RMA þar sem ofangreindu greiningarlíkani er beitt, m.a. verkefni um greiningu fjármálagagna í samstarfi við Fjármálaeftirlitið, DataMarket og NetInternals, styrkt af RANNÍS, og í samstarfi við Gervigreindarsetur HR og aðra Evrópska háskóla viðamikið verkefni á sviði gervigreindar, styrkt af 7. Rammaáætlun ESB. Að auki sat Guðberg í vinnuhópi Netöryggisáætlunar ESB um öruggara og betra internet fyrir ung fólk. Guðberg kenndi einnig námskeið á árinu fyrir hönd RMA, m.a. við háskóla í Ungverjalandi og á Spáni, sótti rástefnur og birti ritrýndar greinar á nokkrum fræðasviðum.
 

Útgáfa 2015

Mariona Portell, M Teresa Anguera, Antonio Hernández-Mendo, Gudberg K Jonsson (2015). Quantifying biopsychosocial aspects in everyday contexts: an integrative methodological approach from the behavioral sciences. Psychology Research and Behavior Management 06/2015; 2015(8):153-160. DOI:10.2147/PRBM.S82417

Cesare Cavalera, Barbara Diana, Massimiliano Elia, Jonsson K. Guldberg, Valentino Zurloni, M.Teresa Anguera: T-pattern analysis in soccer games: Relationship between time and attack actions. Cuadernos de Psicologia del Deporte 01/2015; 15(1):41-50.

Gudberg Konrad Jonsson, Cesare Cavalera, Barbara Diana, Massimiliano Elia, Valentino Zurloni, M.Teresa Anguera (2015). T-pattern analysis in soccer games: Relationship between time and attack actions. Revista de Psicologia del Deporte 03/2015; 15(1):41-50.

Daniel Lapresa, Oleguer Camerino, Josep Cabedo, M. Teresa Anguera, Gudberg K. Jonsson, Javier Arana (2015). Degradación de T-patterns en estudios observacionales: Un estudio sobre la eficacia en el ataque de fútbol sala. Cuadernos de Psicología del Deporte, vol. 15, 1, 71-82

 


Árbækur 1994 - 2014

Árbók Háskóla Íslands hefur verið gefin út allt frá stofnun Háskólans. Í Árbókinni er að finna helstu upplýsingar um starfsemi skólans. Á tímaritavef Landsbókasafnsins, timarit.is, er að finna árbækur HÍ frá upphafi. Unnið er að því að koma árbókum síðustu ára inn í safnið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is